Redecker

Viðar hárbursti með ávölum pinnum

Plastlaus hárbursti úr olíubornum beykivið með ávölum pinnum úr hornbeyki.
Beyki er harðviður sem þolir vel raka og bleytu, einnig er búið að vaxa viðinn og því hrindir viðurinn enn betur frá sér vatni.

Stærð: 22 cm
5 raðir af pinnum. Plastlaust