Varasalvi - Grapefruit

1.290 kr
Sæki umsögn...
  • Varasalvi - Grapefruit

Varasalvi - Grapefruit

1.290 kr
Sæki umsögn...

Mýkjandi og nærandi vegan varasalvi eingöngu með náttúrulegum innihaldsefnum. Af salvanum er mildur greipilmur.


15 grömm í endurvinnanlegri áldós sem passar vel í töskuna.


Helstu innihaldsefni:

Calendilla vax er unnið úr laufum candelilla runnans sem vex í Mexikó og Suð-vestur Bandaríkjunum. Það er notað mikið notað í vegan snyrtivörur í staðinn fyrir býflugnavax.

Mangósmjör er unnið úr fræjum mangóávaxtarins. Smjörið er lyktarlítið, inniheldur ýmis vítamín og fitusýrur og hefur á síðustu árum orðið æ vinsælla í náttúrulegar snyrtivörur.

Lárperuolía er talin hafa nærandi og rakagefandi áhrif á húðina.


Innihaldsefni:
Calendilla vax
Mangósmjör
Kakósmjör
Lárperuolía
Apríkósuolía
Greipolía

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug