Funky Soap Shop

Varasalvi - aloe vera & rósmarín

1.290 kr
Sæki umsögn...
  • Varasalvi - aloe vera & rósmarín

Funky Soap Shop

Varasalvi - aloe vera & rósmarín

1.290 kr
Sæki umsögn...

Nærandi og græðandi varasalvi eingöngu með náttúrulegum innihaldsefnum, m.a. aloe vera og hreinu kakó- og sheasmjöri. Með mildri myntu og rósmarínlykt.

15 grömm af varasalva í endurvinnanlegri áldós sem passar vel í töskuna.


Helstu innihaldsefni:

Aloe vera hefur verið notað síðan í Egyptalandi til forna er vel þekkt fyrir græðandi og mýkjandi eiginleika sína og er notað bæði

Kakósmjör er talið hafa mýkjandi áhrif á húð og varir og er mikið notað bæði í matvöru og húðvörur.

Shea smjör hefur lengi notað í snyrtivörur. Það er unnið úr hnetum shea trjáa sem vaxa í Afríku. Shea smjör er mikið notað í snyrtivörur og er talið hafa ýmis konar jákvæð áhrif þó ekki hafi verið gerðar margar vísindalegar tilraunir á shea smjöri.Innihaldsefni:

Býflugnavax

Sheasmjör

Kakósmjör

Lárperuolía

Aloe vera gel

Rósmarín ilmkjarnaolía

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug