Uppselt / Væntanlegt

Redecker

Uppþvottabursti úr tré

Plastlaust uppþvottabursti. Gerður úr olíubornum beykivið og hárin eru úr Tampico trefjum (Tampico fibre). Bogadregið handfangið gerir uppþvottaburstann sérstaklega þægilegan í notkun.

Lengd: 23,5 cm

Tampico trefjar eru unnar úr plöntu sem vex í Mexíkó og heitir Agave Lechugilla. Trefjarnar eru mikið notaðar í alls konar gerðir bursta, reipi og kaðla, mottur, teppi og fleira..

Umsagnir

Byggt á 1 review Skrifa umsögn