Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Náttúrulegur skrúbbur fyrir þurra húð með rosehip, sætri appelsínu og sítrónuverbena ilmkjarnaolíum.
Appelsínuolía dregur úr bólgum og sótthreinsir. Fullkomin til að draga úr roða og pirringi, sítrónuverbenan lífgar húðina upp og tónar húðina. Skrúbburinn er einnig góður til að tækla bólur og fá hreinni og sléttari húð.
Skrúbbaðu burt þurrar, dauðar húðfrumur og fáðu mjúka og glóandi húð. Blandað með sheasmjöri til að næra húðina eftir skrúbbunina.
Búið til úr Arabískum gæða kaffibaunum.
100% vegan & cruelty-free. Gert í Bretlandi. Kemur í glerkrukku með álloki, 100% endurvinnanlegar umbúðir. Komdu með krukkuna þegar skrúbburinn klárast og fáðu áfyllingu hjá okkur!
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.