Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Teppabankari úr tágum (e. rattan reed). Ekki bara nytsamlegur til að banka ryk úr teppum, mottum og sængum heldur einnig fagur,
Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum.
Stærð: 75 cm
Efni: Tágar
Engar umbúðir
Framleitt í Indónesíu
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.