Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Tannburstahulstur frá Funky Soap Shop. Tilvalið fyrir ferðalög og það eru loftgöt til að koma í veg fyrir að tannburstinn mygli. Boxið er búið til úr fljótandi við (liquid wood), einnig þekkt sem Arboform, sem er 100% niðurbrjótanlegt efni.
Hulstrið er búið til úr lignin (partur af við sem er oftast hent), ásamt náttúrulegri kvoðu, hör og trefjum sem hægt er að sprauta í mót og mynda form. Rétt eins og viður, brotnar það lífrænt niður í vistvænar afurðir líkt og vatn og koltvísýring.
Vöruflokkar: allar vörur, Funky Soap Shop, Fylgihlutir, Húð og hreinlæti, Nýtt, Tennur, Tennurnar
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.