Svitalyktareyðir með morgunfrú

2.152 kr2.690 kr
Sæki umsögn...
  • Svitalyktareyðir með morgunfrú

Svitalyktareyðir með morgunfrú

2.152 kr2.690 kr
Sæki umsögn...

Svitalykareyðirinn frá Flow Cosmetics er náttúrulegur, vegan og án áls. Inniheldur sóda, bakteríudrepandi og lykteyðandi ilmkjarnaolíur, bentonite leir og hrísgrjónadufti er bætt við til að halda handarkrikunum þurrum.

Dugar lengi
Auðvelt að bera á
Blettar ekki föt

Notkun:
Hitaðu lítið magn á milli puttanna og berðu á handarkrikana.

Innihaldsefni:
Shea smjör*, kókosolía*, hrísgrjónaduft*, sódi (sodiumbicorbonat), bentonite leir, sítrónubarkarolía*, morgunfrúarblómaþykkni*, hindberjafræja ilmkjarnaolía*, sandalviðar ilmkjarnaolía*, rósmarínlaufþykkni*, ylang ylang ilmkjarnaolía*, geranium ilmkjarnaolía*. Linalool**, Benzyl Benzoate**, Benzyl Salicylate**, Geraniol**, Farnesol**, Citronellol**, Citral**.

* Villt ræktuð eða vottuð lífrænt ræktuð hráefni.
** Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug