Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Standandi fægiskófla og kústur. Settið stendur á gólfinu og er mjög stöðugt. Þægilegt að sópa upp í fægiskófluna. Plastlaust og umhverfisvænt.
Skóflan er úr ryðfríu stáli, sköfin úr olíubornu beyki og hárin eru hrossahár.
Hæð: 90 cm
Vöruflokkar: allar vörur, Burstar & sópar, Fægiskóflur, Garðurinn, Græn þrif, Heimilið, Hreingerning, Kústar, Nýtt, Redecker
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.