SoL ferðabolli úr gleri - Coastal Cream - tvær stærðir

3.390 kr
Sæki umsögn...
  • SoL ferðabolli úr gleri - Coastal Cream - tvær stærðir

SoL ferðabolli úr gleri - Coastal Cream - tvær stærðir

3.390 kr
Sæki umsögn...
3.390 kr

Handblásinn ferðabolli úr hágæða gleri. Plastlaus og margnota með sílikon hulsu fyrir gott grip. Sílikonið er eiturefnalaust og framleitt fyrir matvæli og drykki.

Auðvelt að þrífa - handþvottur eða uppþvottavél (taka þarf af slíðrið og lokið áður en sett er í uppþvottavél.

Tvær stærðir: 240 ml. & 360 ml.
Án BPA
100% endurvinnanlegt.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug