Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Smjörhnífur úr olíubornum einiberjavið.
Litur einiberaviðarins er sérlega fallegum og hlýr og birtist í ýmsum rauðbrúnum blæbrigðum með sérstaklega arómatískan ilm.
Ekki er mælt með að setja áhöld úr einiberjavið í uppþvottavél. Best er að þvo upp í höndunum og láta þorna. Annað slagið er gott að bera ólífuolíu eða sólblómaolíu á áhöldin og leyfa þeim að þorna.
Stærð: 17,5 cm.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.