mena.is

Skrúbbhanski úr sisal trefjum

Flottur skrúbbhanski úr sisal trefjum sem er hentugur til að þurrbursta sem og blautbursta húðina.
Nuddhanskar örva blóðrásarkerfið, gott er að nudda létt í hringi og byrja frá tám upp líkamann í átt að hjartanu svo frá fingrum í átt að hjartasvæði. Eftir skrúbbið er dásemd að bera líkamsolíu eða krem á húðina.

Sisal trefjar eru unnar úr jurt sem ber nafnið Agave sisalana og eru trefjarnar stífar, skrúbbhanskinn er grófur og því tilvalinn í öfluga húðburstun.

Má þvo á 60° C - leyfið skrúbbhanskanum að þorna á milli notkunar.