Redecker

Skipulagsfata

Fyrir öll sem elska skipulag og að hlutirnir eigi sinn stað.

Hægt er að nota skipulags fötuna á marga vegu. Hvort sem það er fyrir áhöld til hreingerninga, fyrir eldhúsáhöld, við grillið eða fyrir litlu garðáhöldin og garðhanskana. Fatan er einföld, traust, létt og praktísk. Með þremur hólfum á annarri hliðinni og einu stóru hólfi á hinni.

Gerð úr málmi með tréhandfangi. Plastlaust.
Stærð: 24x17x13 cm