Eco Living

Sítrónusýra / Citric Acid 750 gr.

Sítrónusýra sem nota má sem hreinsiefni, í matreiðslu, í snyrtivörur, lyf eða sem pH sýrustilli.

Sítrónusýra sem samþykkt er fyrir matvæli er mild náttúruleg sýra með mögulega afkölkunareiginleika og getur virkað sem ryðhreinsir.

Hugmyndir til notkunar.
Sem wc hreinsir. Hellið helmingi pokans í klósettskálina og látið liggja yfir nótt.

Til almennra þrifa á heimilinu í staðinn fyrir edik.

  • Framleitt í Bretlandi
  • Plastlausar og endurlokanlegar umbúðir úr kraftpappír með filmu að innan úr plöntumiðuðu efni. Jarðgerist í heimamoltu.
  • Vegan

Geymsla.
Geymið í lokuðu íláti á köldum og þurrum stað.
Varúð - geymið þar sem börn ná ekki til.