Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Eins og nafnið gefur til kynna er lavender og fullt af sjávarsalti (50%) í þessari sápu. Sápustykkið er einnig með nærandi kakósmjöri og hreinsandi Kaolin leir. Tilfinningin er nánast eins og að baða sig í tandurhreinum sjó á meðan lavender ilmkjarnaolían róar hugann.
Lavender er m.a. þekkt fyrir að:
Draga úr kvíða og streitu,
Bæta svefn,
Létta á höfuðverk.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.