Living Naturally.

Sápustykki með lárviðarolíu

1.250 kr
Sæki umsögn...
 • Sápustykki með lárviðarolíu

Living Naturally.

Sápustykki með lárviðarolíu

1.250 kr
Sæki umsögn...
1.250 kr

Nærandi og græðandi sápa úr sápuskeljaþykkni fyrir hendur, andlit og líkama.

Lárviðarolían er þekkt fyrir að vera bæði græðandi auk þess sem hún er mjög rakagefandi og hentar þessi sápa því fyrir þurra og mjög viðkvæma húð. Hana má líka nota sem raksápu og sem hársápu fyrir börn og fullorðna með mjög fíngert hár.  

Þyngd 90 gr.


HandgertVeganLifræntVistvaentNiðurbrjótanlegtÁn dýratilrauna

 • Olea europaea (ólífu) ávaxtaolía,
  Lífrænt Sapindus mukorossi (sápuskelja) ávaxtaþykkni
  Natríum hydroxíð*
  Laurus nobilis (lárviðar) laufþykkni

  *Natríum hydroxíð er notað í sápugerðinni sjálfri en ekkert verður eftir af því í sápunni

 • Bleytið sápustykkið og freyðið í höndunum. Berið svo í blautt hárið, nuddið og skolið.

  Leyfið sápunni að þorna milli þvotta og geymið hana ekki í bleytu.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug