Fersk og styrkjandi. Hin fullkomna "vektu mig" sápa sem má nota á hendur, andlit og líkama. Sítrónugras og tea tree til að hreinsa burtu óhreinindi og örva skynfærin.
Hentar öllum húðgerðum.
Í sápuna er meðal annars notuð repjuolía sem er stútfull af e- og k-vítamíni, mjög oft notuð í hárvörur. Sléttir úr fínum línum og er andoxandi, hátt steinefna og vítamín innihald hennar er frábært fyrir bólur og önnur húðvandamál.
Castor olían (bifurolía) er frábær fyrir blandaða, feita og bólótta húð. Sótthreinsandi og sveppaeyðandi eiginleikar hennar koma jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar. Shea smjör er þekkt fyrir djúpnærandi og rakagefandi eiginleika sína. Notað til að bæta teygjanleika húðarinnar.
Gulur franskur leir inniheldur mikið af steinefnum, dregur óhreinindi úr húðinni, mýkir og endurnærir.
Umbúðir: Endurunninn pappír. Má setja í moltutunnu eða láta endurvinna aftur.
Þyngd: 100gr.
Innihaldsefni:
Sodium Olivate(Olive Oil)
Sodium Cocoate (Coconut Oil)
Sodium Rapeseedate (Rapeseed Seed Oil)
Sodium Shea Butterate (Shea Butter)
Sodium Casterate (Castor Oil)
Aqua (Water)
Cymbopogon Schoenanthus (Lemongrass Essential Oil)
Sodium Chloride (Himalayan Pink Salt)
Yellow Ultra Ventilated Argiletz French Clay
Melaleuca Alternifolia (Tea Tree Essential Oil)
Mentha piperita (Peppermint Essential Oil)
*Citral,*Eugenol,*Geraniol,*Citronellol,*Limonene,*Linalool
(*Naturally occurring in Essential Oils)
Glycerine (Naturally Occurring in soap making process)
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug