Wild Sage + Co

Sápustykki fyrir líkama og hendur. Rósmarín + teatree

Ferskleiki garðsins. Inniheldur rósmarín ræktað í garðinum hennar Julie sem gerir þessar frábæru sápur frá Wild Sage + Co. Rósmarín hefur bakteríudrepandi eiginlega og því góð fyrir bólur, einnig hefur hún bætandi áhrif blóðflæðið.

Hentar öllum húðgerðum.

Í sápuna er meðal annars notað shea smjör sem er þekkt fyrir djúpnærandi og rakagefandi eiginleika sína. Notað til að bæta teygjanleika húðarinnar.
Kókosolían dregur úr bólgum og er rakagjafi fyrir húðina. Annatto fræ eru einnig stútfull af andoxunarefnum sem verndar gegn sindurefnum úr umhverfinum og hjálpar þannig við að halda húðinni ungri.
Sólblómaolía er e-vítamín rík og því góður andoxari sem ver húðina fyrir sindurefnum úr umhverfinu og heldur henni unglegri.
Bleika Himalaya saltið er stútfullt af steinefnum sem húðin þarfnast, róar þreytta vöðva og svo er saltið góður en mildur skrúbbur til að fjarlægja dauðar húðfrumur.
Þurrkað rósmarín hefur bakteríu- og sveppaeyðandi eiginleika, bætir blóðflæðið og, í þessari sápu, er hún mjúkur skrúbbur.

Umbúðir: Endurunninn pappír. Má setja í moltutunnu eða láta endurvinna aftur.
Þyngd: 100gr.

Innihaldsefni:
Sodium Rapeseedate (Rapeseed Oil)
Sodium Olivate (Olive Oil)
Sodium Cocoate (Coconut Oil)
Sodium Sunflowerate (Sunflower Oil)
Sodium Shea Butterate (Shea Butter)
Aqua (Water)
Sodium Chloride(Himalyan Pink Salt)
Dried Rosemary
Rosmarinus Officinalis (Rosemary Essential Oil)
Melaleuca Alternifolia (Tea Tree Essential Oil)
*Limonene,*Linalool
(*Naturally occurring in Essential Oils)
Glycerine (Naturally occurring in the soap making process)