Einfalt og hreint. Aðeins tvö innihaldsefni ólífuolía og vatn í sinni einföldustu mynd.
Hentar öllum húðgerðum, einnig fyrir allra viðkvæmustu húðgerð.
Í þessari sápu dregur ólífuolían raka úr umhverfinu og myndar verndandi himnu á húðinni sem viðheldur rakastigi húðarinnar. Inniheldur e-vítamín sem er öflugt andoxunarefni og verndar húðina gegn sindurefnum úr umhverfinum og hjálpar þannig við að halda húðinni ungri.
Umbúðir: Endurunninn pappír. Má setja í moltutunnu eða láta endurvinna aftur.
Þyngd: 100gr.
Innihaldsefni:
Sodium Olivate (Olive Oil)
Aqua (Water)
Glycerine*
*(Naturally occurring in the soap making process)
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug