Það eru þessir litlu hlutir sem geta gert meira en virðist við fyrstu sýn.
Sápupokinn er jú frábær fyrir sápustykkið en fullkominn fyrir alla litlu sápuafgangana sem einhvern veginn smjúga alltaf úr höndunum og beint í niðurfallið.
Pokinn er úr sisal trefjum og er því mjög góður til að skrúbba eða bursta húðina.
Má þvo við 60°C - látið þorna milli notkunar.
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug