Redecker

Sápudiskur úr keramik - ferkantaður með fjölbreyttu munsti

Þessi fagri sápudiskur er með mjúkum fótum. Keramik með máluðu bláu munstri.

Þar sem munstrin eru ólík og sömu munstrin koma ekki alltaf til okkar þá er ekki hægt að gera ráð fyrir að munstrin á myndinni séu til. En endilega láttu fylgja í pöntuninni hvaða munstur þér finnst flottast, eða kíktu til okkar í EKOhúsið að Síðumúla 11 þar sem verslun Mena er staðsett!

Stærð: 11 x 9 cm