Funky Soap Shop

Sápubox úr fljótandi við (liquid wood) - ljóst

Plastlaust sápubox frá Funky Soap Shop. Tilvalið fyrir ferðalög eða fyrir baðherbergið sem sápudiskur. Sápuboxið er búið til úr fljótandi viði (liquid wood), einnig þekkt sem Arboform, sem er 100% niðurbrjótanlegt efni.

Sápuboxið er búið til úr lignin (partur af við sem er oftast hent), ásamt náttúrulegri kvoðu, hör og trefjum sem hægt er að sprauta í mót og mynda form. Rétt eins og viður, brotnar það lífrænt niður í vistvænar afurðir líkt og vatn og koltvísýringur. Það er einnig gert úr afgangi hluta trjáa sem eru ónotaðir við pappírsframleiðslu.

Boxið getur geymt eina 120g sápu/hársápustykki eða tvær 65g.