Lavinia Trade

Sandstone Whetstone - hnífabrýnir úr sandsteini

Hnífabrýnir úr sandsteini, handgerður úr þéttum sandsteini frá Svíþjóð. Sjálfbær og úrgangslaus framleiðsla frá náttúrunnar hendi.

Notaðu sandsteininn til að brýna hnífana þína og halda þeim í sínu besta ástandi - allt án plasts.

Hnífabrýnirinn er ættargripur og mun endast nokkrar kynslóðir og þjóna þeim vel.

_____________________________________

Sandstone Whetstone, crafted by hand, of solid Swedish sandstone. A sustainable and zero-waste product of nature.

Use the whetstone to sharpen your knives and keep them in prime condition – all without plastic.

The whetstone will last several lifetimes and serve you well.