Uppselt / Væntanlegt

Safix

Safix skrúbbsvampur

Skrúbbsvampur gerður úr kókoshnetutrefjum og engu öðru.
Náttúrulegur margnota skrúbbsvampur sem nota má á margan hátt, fjölnota. Frábær í uppvaskið, fyrir þrif á yfirborðsflötum, sem sápudiskur og sem skrúbbur fyrir líkamann! Auðvitað plastlaus, umhverfisvænn, niðurbrjótanlegur og má fara í moltu.

Hreinsar auðveldlega matarleifar, brenndan mat og fitu af öllum gerðum áhalda.

Stærð: 10 x 7 x 1.5 cm