Redecker

Rykdustari úr strútsfjöðrum,110 cm

Dustaðu rykið sem aldrei fyrr með þessum tignarlega rykdustara.
Ómeðhöndlað viðarhandfang og strútsfjaðrir, plastlaust

Lengd: 110 cm

Strútsfjöðurin er drottning fjaðranna þegar kemur að rykkústum. Hver fjöður samanstendur af mörgum litlum fjöðrum sem ekki einungis þurrka rykið burt heldur "binda" það vel. Nóg er að hrista kústinn létt til að hreinsa rykið úr rykkústinum og hann er tilbúinn til hreingerningar á ný.

Fjaðrirnar eru í sínum náttúrulega lit og eru ólíkar í útliti sem gerir hvern kúst einstakan.