Dustaðu rykið sem aldrei fyrr með þessum tignarlega rykdustara.
Lakkað viðarhandfang og strútsfjaðrir, plastlaus
Lengd: 90 cm
Strútsfjöðurin er drottning fjaðranna þegar kemur að rykkústum. Hver fjöður samanstendur af mörgum litlum fjöðrum sem ekki einungis þurrka rykið burt heldur "binda" það vel. Nóg er að hrista kústinn létt til að hreinsa rykið úr rykkústinum og hann er tilbúinn til hreingerningar á ný.
Fjaðrirnar eru í sínum náttúrulega lit og eru ólíkar í útliti sem gerir hvern kúst einstakan.
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug