Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Handhægur borðkústur og fægiskófla sem haldast saman með segli. Frábær til að sópa burt brauðmylsnu á borði hratt og örugglega eftir morgunmatinn og kökukaffið.
Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum.
Efni, framleiðsla og umbúðir
– Stærð: 16×10,5 sm
– Efni: Olíuborið beyki og ryðfrítt stál
– Umbúðalaust
– Framleitt í Þýskalandi
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.