Plastlaus rakbursti úr vaxbornu beyki og millimjúkum plöntuhárum.
Til að viðhalda góðum gæðum skaltu skola rakburstann vel með hreinu vatni eftir notkun þar sem sápuleifar geta „borðað“ límið. Til að þurrka burstann er best að setja rakburstann á hvolf svo vatnið leki úr hárunum en ekki ofan í viðinn.
Stærð: 10,5 cm
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug