Olíumunnskol með piparmyntu (Oil Pulling Mouthwash)

2.990 kr
Sæki umsögn...
  • Olíumunnskol með piparmyntu (Oil Pulling Mouthwash)
  • Olíumunnskol með piparmyntu (Oil Pulling Mouthwash)
  • Olíumunnskol með piparmyntu (Oil Pulling Mouthwash)

Olíumunnskol með piparmyntu (Oil Pulling Mouthwash)

2.990 kr
Sæki umsögn...

Blanda af kókosólíu og piparmyntuolíum. Piparmyntan er sterk í baráttu við bakteríur sem þrífast í loftfirrðu umhverfi eins munnholið er.

Olíumunnskolun er byggð á grunni aldagamalla Ayurvedicfræða þar sem markmiðið er að olían drekki í sig og dragi eiturefni úr líkamanum. Vinnur gegn fjölgun hættulegra baktería í munnholi. Rannsóknir hafa sýnt að regluleg “oil pulling” minnkar líkur á skemmdum og vinna á móti blettamyndun og viðhalda því hvítu tannanna betur en annars.

  • Varan er vottuð sem cruelty free og vegan
  • Plastlausar umbúðir, endurvinnanlegar og niðurbrjótanlegar
  • Munnskolið kemur í glerkrukkum
  • Innsiglið á krukkunni er unnið úr niðurbrjótanlegri trjákvoðu

 Stærðir: 100 ml og 300 ml

Notkunarleiðbeiningar
Notið 1-2 matskeiðar af munnskolinu til að velta um í munninum í 5-20 mínútur. Því lengur, því betra. Besta útkoman fæst þegar olían verður hvít en þá hefur hún náði fullri virkni og sogað í sig óhreinindi og bakteríur.

Innihaldsefni
Cocos Nucifera Oil*^, Caprylic & Capric Triglyceride^, Mentha Piperita Oil*^, Melaleuca Alternifolia Leaf Oil*^, Citrus Aurantifolia Peel Oil Expressed*^, Tocopherol^, Ocimum Basilicum Oil*^. *Organic Farming, ^Food Grade.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug