Olíumunnskol

3.450 kr
Sæki umsögn...
  • Olíumunnskol

Olíumunnskol

3.450 kr
Sæki umsögn...

Olíumunnskolið kemur í göfugri glerflösku og inniheldur meðal annars ilmkjarnaolíur úr salvíu, sesam, anís og kardamommu. Þessar þekktu ilmkjarnaolíur styrkja náttúrulegu slímhúðina í munnholi og hjálpa til við að hrekja burt óæskilegum bakteríum sem valda tannskemmdum.

Framleitt í þýskalandi úr lífrænt ræktuðu hráefni. Inniheldur ekki flúor. Olíumunnskolið er vegan.

Inniheldur 100 ml.

Notkunarleiðbeiningar:
Settu eina teskeið af munnskolinu upp í munninn áður en tennurnar eru burstaðar. Byrjaðu með því að toga (soga) olíuna á milli tannanna fram og tilbaka af krafti í 5-20 mínútur. Ekki kyngja. Burstaðu síðan tennurnar eins og vanalega.

Innihaldsefni:
Sesamum indicum oil*, Salvia officinalis oil*, Pimpinella anisum oil, Eugenia caryophyllus oil, Melia azadirachta seed oil, Cinnamomum cassia oil, Elettaria cardamomum oil, Limonene**, Linalool**, Cinnamal**, Cinnamyl alcohol**, Eugenol**
* from certified organic agriculture
** from natural essential oils

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug