Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Mýkjandi, nærandi og rakagefandi lúxusolía fyrir húðina (body oil) með íslenskri ilmkjarnaolíublöndu úr þjóðskógum íslands.
Olían er 100% náttúruleg með lífrænum og/eða kaldpressuðum olíum s.s. jojobaolíu, apríkósukjarnaolíu og meadowfoam olíu ásamt E-vítamíni.
Skógarilmurinn er róandi og sefandi. Ilmkjarnaolíurnar úr skóginum eru allar bakteríu og sveppadrepandi.
Olían er án allra aukaefna, vegan, framleidd úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum.
Olían er framleidd á Íslandi.
Vöruflokkar: 20% afsláttur, Hár & húð, Húð og hreinlæti, Lífrænt, Líkami, Líkams- & nuddolíur, Nordic Angan, Nýtt, Nýtt og spennandi
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.