Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Svitalyktareyðirinn frá We Love The Planet er úr 100% náttúrulegum hráefnum. Án allra kemískra, skaðlegra efna og án áls. Betra fyrir líkamann og umhverfið.
Náttúruleg hráefnin í svitalyktareyðinum eru róandi og mýkjandi fyrir húðina. Frásogast hratt inn í húðina án þess að stífla svitaholur. Ferskleiki allan daginn á náttúrulegan hátt.
Luscious Lime svitalyktareyðirinn er geggjuð blanda af lime, mandarínu og bergamot, það gustar af þessum. Svitalyktareyðirinn er vegan.
Notkun:
Ýttu á botninn með þumlinum inn og þrýstu stiftinu örlítið upp. Berðu þunnt lag í armkrikann með nokkrum strokum. Gott er að leyfa kreminu að fara inn í húðina. Hvert stifti á að endast í 2-3 mánuði.
Umbúðir: Endurvinnanlegur pappi
Þyngd: 48 gr.
Innihaldsefni:
Sodium Bicarbonate, Zea Mays Starch, Cocos Nucifera Oil *, Butyrospermum Parkii Butter *, Myrica Cerifera Fruit Wax, Olea Europaea Fruit Oil *, Limonene **, Citrus aurantium Bergamia Peel Oil, Citrus Nobilis Peel Oil, Macadamia Seed Oil Polyglyceryl-6 esters Behenate, Citrus aurantifolia Peel Oil, Citrus Limon Peel Oil, Tocopherol, Linalool **, Helianthus annuus Seed Oil *, Citral **, Geraniol **
* Lífrænt
** Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía
Vöruflokkar: allar vörur, Hár & húð, Húð og hreinlæti, Lífrænt, Líkami, Nýtt, Plastlaus september, Svitalyktareyðar, We Love The Planet
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.