Náttúrulegar tannkremstöflur - appelsínu

1.790 kr
Sæki umsögn...
  • Mena er netverslun með umhverfisvænar, hreinar, náttúrulegar og plastlausar vörur fyrir húð, hár og heimili
  • Mena er netverslun með umhverfisvænar, hreinar, náttúrulegar og plastlausar vörur fyrir húð, hár og heimili
  • Náttúrulegt og hreint tannkrem án eiturefna.

Náttúrulegar tannkremstöflur - appelsínu

1.790 kr
Sæki umsögn...
Hrein og fersk leið til að bursta tennurnar, tannkremstöflurnar frá Georganics eru lausar við gerviefni og litarefni. Í staðinn eru notuð náttúruleg og freyðandi efni eins og Cream of Tartar og natríum bíkarbónati (sodium bicarbonate) sem gefa töflunum náttúrulega froðumyndandi eiginleika þeirra. Bragðbætt með sætri og mildri appelsínu olíu, hentar vel fyrir krakka.

Varan er vegan og cruelty free. Án SLS, Sodium fluoride.
120 töflur, 8 vikur, ein manneskja, 2 x á dag.


Leiðbeiningar
Tyggðu eina töflu þar til hún leysist upp.
Burstaðu eins og venjulega í 2 mínútur.
Spíttu og hreinsaðu vel.
Geymdu á þurrum stað í 12 mánuði eftir opnun.

Umbúðir: Endurvinnanlegt gler, lok úr áli og pappír.

Innihaldsefni
Sodium Bicarbonate^, Tartaric Acid^, Citric Acid^, Calcium Carbonate^, Kaolin^, Adosonia Gregoril^, Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil*^, Sodium Benzoate^, Limonene*^, *Organic, ^Food Grade.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug