Náttúruleg og hrein andlitsolía frá Oils of Heaven sem hjálpar til við endurnýjun húðfrumna. Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri og olíuríkri húð.
Náttúruleg Marúla olía er frásogast hratt og vel inn í húðina og er full af verðmætum næringarefnum, þar á meðal E-vítamínum (Tocopherol) og C auk andoxunarefna og nauðsynlegra fitusýra. Náttúrulega Marúla olían frá Ooh! er kaldpressuð og sanngjarnra viðskipta gætt.
Innihaldsefni: 100% Sclerocarya Birrea kernel oil
Magn: 30 ml.
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug