Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Náttúruleg og hrein andlitsolía. Mýkir, verndar og nærir.
Cacay olía er kaldpressuð úr villtum Cacay hnetum sem eru vaxa í frumskóginum í Kólumbíu. Vísindalegar rannsóknir sýna að Cacay olían inniheldur 50% meira E-vítamín og tvöfalt meira magn af línólsýru en Argan olía auk þrisvar sinnum meira Retinol en Rose Hip olía. Cacay olían fer hratt inn í húðina, er lyktarlaus, þurr olía sem skilur ekki eftir sig fituleyfar.
Innihaldsefni: 100% Caryodendron Orinocense Seed Oil (Cacay olía)
Magn: 5ml - prufustærð.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.