Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Sama hversu skítugt leirtauið er, þessi uppþvottabursti tekur á sig allt. Hann er með þægilegu handfangi úr beykiviði og olíulausum hárum úr trefjum. Burstinn er líka endingargóður og mjög traustur.
Gott er að setja grænmetisolíu af og til á skaptið til að verja viðinn og lengja endingartímann.
100% plastlaust - framleitt í þýskalandi - framleitt úr sjálfbærum efnivið - sterkur og endingargóður
Mál: 80x80x80 mm
Efni:
Viður og hárin úr Agave trefjum.
Vöruflokkar: allar vörur, Græn þrif, Heimilið, Hreingerningavörur, Naiked, Nýtt, Svampar, Uppþvottur
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.