Eingöngu þrjú innihaldsefni: shea smjör, möndlusmjör og hamp vax.
Nærir þurrar varir með náttúrulegum innihaldsefnum, engin aukaefni né ilmefni.
Framleitt og pakkað í Hamborg þýskalandi. Kemur í endurvinnanlegu og endurnýtanlegu álboxi.
Nettóþyngd: 7 gr. af varasalva
Innihald: INCI: Butyrospermum Parkii (shea smjör), Prunus Dulcis (möndlusmjör), Cannabis Sativa Oil (hamp vax).
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug