Hydrophil

Nærandi varasalvi

Eingöngu þrjú innihaldsefni: shea smjör, möndlusmjör og hamp vax.
Nærir þurrar varir með náttúrulegum innihaldsefnum, engin aukaefni né ilmefni.

Framleitt og pakkað í Hamborg þýskalandi. Kemur í endurvinnanlegu og endurnýtanlegu álboxi.

Nettóþyngd: 7 gr. af varasalva
Innihald: INCI: Butyrospermum Parkii (shea smjör), Prunus Dulcis (möndlusmjör), Cannabis Sativa Oil (hamp vax).