Munnskolstöflur með tea tree

1.790 kr
Sæki umsögn...
  • Mena er netverslun með umhverfisvænar, hreinar, náttúrulegar og plastlausar vörur fyrir húð, hár og heimili
  • Mena er netverslun með umhverfisvænar, hreinar, náttúrulegar og plastlausar vörur fyrir húð, hár og heimili
  • Munnskol í töfluformi, hrein og náttúrulegt án eiturefna í plastlausum umbúðum.

Munnskolstöflur með tea tree

1.790 kr
Sæki umsögn...
Munnskolstöflurnar hjálpa til við að endurheimta og viðhalda heilbrigðu sýrustigi í munninum, heilbrigt munnhol og gera andardráttinn ferskari. Einnig eru náttúrulegu munnskolstöflurnar fullkomnar í ferðalög þar sem þær eru í föstu formi og því á sér ekki stað ónauðsynlegur flutningur á vökva.
  • Laust við flúor, SLS og glýserín.
  • Vottað sem cruelty free og vegan
  • Plastlausar umbúðir, endurvinnanlegar og niðurbrjótanlegar

Magn: 180 töflur.

Leiðbeiningar
Munnskolstöflurnar er auðvelt að geyma og ferðast með. Setjið eina töflu í ca 20 ml af vatni. Leyfið töflunni að leysast alveg upp. Skolið munninn í um það bil 30 sekúndur og spýtið.

Innihaldsefni
Sodium Bicarbonate^, Tartaric Acid^, Citric Acid^, Melaleuca Alternifolia Leaf Oil*^, Sodium Benzoate^, Colourings*^, Menthol^, Thymol^, Limonene*^. *Organic, ^Food Grade.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug