Amazinc!

Amazinc! Skincare - Mineral sólarvörn SPF 50

Þessi einstaka og steinefnaríka sólarvörn veitir húðinni vörn fyrir sólinni jafnt á ströndinni sem í kulda og snjó. Amazinc sólarvörnin er hrein og er því góð fyrir fólkið og umhverfið. Eingöngu framleidd úr náttúrulegum afurðum og veitir frábæra vörn og hentar einnig mjög vel fyrir börn og viðkvæma húð.

Sólarvörnin er fljótandi og auðvelt að bera á allan líkamann. SPF 50+ vörnin veitir húðinni vörn í öllum mögulegum aðstæðum. Frábær ferðafélagi.

Zinc Oxide (sínkoxíð) er virka efnið sem verndar húðina fyrir skaðlegum UVA & UVB geislum sólarinnar á meðan blanda af ólífu- og möndluolíu nærir húðina.
Varan er vegan.

Magn: 150 ml.
Umbúðir: Endurvinnanleg álflaska.

Innihaldsefni:
Almond Oil, Jojoba Oil, Olive Oil, Olive Squalene, Mineral Shield LIGHT (Zinc oxide – NON NANO, Magnesium oxide), Triticum Vulgare Germ Oil, Hydrogenated Almond Oil, Rosmarinus Officialis Leaf Oil, Tocopherol

 

Vissir þú að oxybenxone truflar endurnýjun og vöxt hinna einstöku kóralrifja? Einnig getur það valdið húðofnæmi. 
Notum sólarvörn sem í raun bæði góð fyrir okkur og jörðina.
Margar hefðbundinna sólarvarna innihalda oxybenxone og önnur óæskilega aukaefni sem eru hormónatruflandi og eru sérstaklega slæm fyrir börn og óléttar konur sem eru með viðkvæmt hormónakerfi.

Sjá fleiri sólarvarnir hér: https://mena.is/collections/natturuleg-solarvorn

English version:
150 ml of Mineral Sunscreen. Cream in texture makes our Mineral Sunscreen easy to apply all over your body. Tan on the beach? Hike in the hills? Slashy day under mountain sun? Any of these situations and many more can be handled with SPF 50 Amazinc! Mineral sun screen. Suitable for vegans

 We have successfully impletented new technology in a field of mineral UV protection "Viewless ZinCare"

 Safe UV filters and provide cosmetic with protection against photo-aging and other benefits of zinc oxide, such as anti-inflammatory and skin healing properties. It goes without saying that it is NON NANO and UNCOATED.

Zinc oxide products are specifically tailored to deliver distinct UVA/UVB protection and transparency levels:

  • Natural
  • Photostable
  • Non-Penetrating

 AMAZINC! Mineral Sunscreen provides high protection for your skin. Using only mineral filters and natural ingredients we have developed functional and nature friendly form of Sun protection. Packed in 100% recyclable aluminium bottle ensures close to no