Einstaklega vandaður og fallegur poki úr lífrænni bómull. Hannaður með það í huga að nota í mörg ár. Hvort sem þú notar í ræktina, matvörubúðina, í skólann eða bara hvað sem er. Þitt er valið. Það skiptir máli.
Stærð: 48 x 30 x 22 cm.
100% GOTS vottuð lífræn bómull.
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug