Body butter með mangó & chia

3.290 kr
Sæki umsögn...
 • Body butter með mangó & chia

Body butter með mangó & chia

3.290 kr
Sæki umsögn...

Líkamskrem með Tamanu olíu og lífrænum jurtum sem eru taldar hafa góð áhrif á húðina. Kremið gefur góðan raka án þess að skilja eftir sig fitu á húðinni.

Dásamlegur ilmurinn er af sandelviði (sandalwood), ylang og sítrus.

Kremið er gott á þurra og sprungna húð á höndum og fótum, sólbruna og fleira. 

Helstu innihaldsefni: 

Lífrænt þykkni úr sápuhnetum, mangósmjör, tamanu-olía og chíafræ-olía.

Innihald 120ml.


Kremið er í glerkrukku með loki úr harðplasti.

HandgertVeganLifræntVistvaentNiðurbrjótanlegtÁn dýratilrauna
 

 • Butyrospermum parkii*
  Mangifera Indica fræsmjör
  Theobroma Cacao fræsmjör*
  Persea Gratissima fræolía*
  Salvia Hispanica fræolía
  Helianthus annuus fræolís*
  Sapindus mukorossi ávaxtaþykkni*
  Calophyllum Inophyllum fræolía*
  Maranta Arundinacea rótarduft*
  Tocopherol
  Cananga Odorata olía
  Amyris Balsamifera barkarolía
  Citrus Aurantium dulcis blómaolía
  Limonene**

  *  Lífrænt
  ** Náttúrulegt innihaldsefni ilmkjarnaolíu
 • Takið hæfilegt magn með fingrunum og mýkið í lófa eða með fingrum áður en það er borið á húðina.

  Kremið er gott sem rakakrem virkar vel á sprungna og þurra húð eins og á varir, hæla, hendur og olnboga.

  Kremið er mjög drjúgt svo byrjið á litlu magni og bætið frekar við.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug