Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
healtSkegg krem til að hemja skeggið
Þessi litla dós innihldur efnið sem hjálpar til við að móta skeggið, næra, þykkja, veita gljáa og gera það enn glæsilegra.
Notkun:
Taktu smá í lófann, mýktu það í lófanum og berðu í skeggið.
Innihald:
Náttúrulegt og plastlaust fyrir skeggið.
Þyngd: 48 gr.
Umbúðir: Málmdós með áskrúfuðu málmloki
Framleitt í Bandaríkjunum.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.