Living Naturally.

Varasalvi án ilmjurta

1.150 kr
Sæki umsögn...
 • Varasalvi án ilmjurta

Living Naturally.

Varasalvi án ilmjurta

1.150 kr
Sæki umsögn...

Sápuskelja varasalvinn frá Living Naturally er vegan og lífrænn. Hann inniheldur olíur sem næra og vernda húðina og vax úr plöntum, lífrænt sápuskeljaþykkni og þykkni úr calendula og fleiri jurtum sem hafa nærandi og róandi áhrif á varirnar. 

Innihaldsefni: 

Marshmallow er jurt sem er talin róa og mýkja húðina.

Chickweed er sömuleiðis jurt og er mikið notuð til að róa húð.

Calendula (morgunfrú) er vinsæl jurt í húðvörur og er talin hafa ýmis konar jákvæð áhrif.

Innihald 13 gr.

 

Varasalvinn kemur í álboxi með loki úr áli sem hægt er að renna til hliðar til að opna. Boxið passar sérlega vel í vasa eða litla tösku.

HandgertVeganLifræntVistvaentNiðurbrjótanlegtÁn dýratilrauna

 • Lífrænt Theobroma cacao fræsmjör
  Euphorbia Cerifera vax
  lífræn Carthamus Tinctorius fræolía
  lífræn Simmondsia chinensis fræolía
  lífræn Hippophae rhamnoides ávaxtaolía
  lífrænt Sapindus mukorossi ávaxtaþykkni
  lífræn Helianthus annuus fræolía
  lífrænt Stellaria media þykkni
  Lífrænt Calendula officinalis blómaþykkni
  lífrænt Althea officinalis þykkni
  Tocopherol
 • Berið á varirnar eftir þörfum.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug