Varasalvi með kardimommu & lavender

1.150 kr
Sæki umsögn...
 • Varasalvi með kardimommu & lavender

Varasalvi með kardimommu & lavender

1.150 kr
Sæki umsögn...

Varasalvinn frá Living Naturally er vegan og lífrænn. Hann inniheldur olíur sem næra og vernda húðina og vax úr plöntum, lífrænt sápuskeljaþykkni og þykkni úr calendula og fleiri jurtum sem hafa nærandi og róandi áhrif á varirnar. 

Varasalvinn fékk verðlaun frá Skinmatters árið 2017 en það eru samtök sem verðlauna snyrtivörur sem eru án aukaefna og unnar á náttúrulegan hátt.

Helstu innihaldsefni: 

Marshmallow er jurt sem er talin róa og mýkja húðina.

Chickweed er sömuleiðis jurt og er mikið notuð til að róa húð.

Calendula (morgunfrú) er vinsæl jurt í húðvörur og er talin hafa ýmis konar jákvæð áhrif.

Inniheldur 13 gr.

 Nokkrar athugasemdir frá dómurum:

" Often balms are too heavy or too light but this balm was almost weightless and kept working long after the initial balmy feel had left the lips. I tend to have cracked, dry and flaking lips by the end of the winter despite using a lipbalm everyday but from first use, this little tin has proved a wonder and after a few days use my lips were vastly improved!   I found that the effect of this lip balm lasted nearly all day through the cold winter/spring days and after a dab before bed my lips were well hydrated, smooth and balanced in the morning. "


" This lip balm makes a great gift for those who are concious of the products they use and//or who are vegan. This lip balm totally delivered on moisturisation, protection, softening and the effects were cumulative, leaving me with balanced, soft lips ready for spring and a slick of gloss. The balm also worked as a quick fix (carry friendly) moisturiser for hands, nails and around the eyes (not near them!) as well as a boost to flacky shins and dry heels. "

Vegan eco cert
Varasalvinn kemur í álboxi með loki úr áli sem hægt er að renna til hliðar til að opna. 
Boxið passar sérlega vel í vasa eða litla tösku.

HandgertVeganLifræntVistvaentNiðurbrjótanlegtÁn dýratilrauna

 • Lífrænt Theobroma cacao fræsmjör
  Euphorbia Cerifera vax
  lífræn Carthamus Tinctorius fræolía
  lífræn Simmondsia chinensis fræolía
  lífræn Hippophae rhamnoides ávaxtaolía
  lífrænt Sapindus mukorossi ávaxtaþykkni
  lífræn Helianthus annuus fræolía
  lífrænt Stellaria media þykkni
  Lífrænt Calendula officinalis blómaþykkni
  lífrænt Althea officinalis þykkni
  Tocopherol
  Elettaria cardamomum olía
  Lavandula angustifolia olía
  Limonene*
  Linalool*
  Geraniol*
  Citronellol*

  * Náttúrulega innihaldsefni ilmkjarnaolía

 • Berið á varirnar eftir þörfum.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug