Nærandi og mýkjandi. Hentar öllum húðgerðum og sérstaklega gott að smyrja á allan líkamann eftir sturtu eða bað á meðan húðin er heit. Frankincense og Patchouli ilmurinn til að jarðtengja og róa. Hreint, náttúrulegt dekur.
Shea smjör er snilldar rakagjafi fyrir húðina, sneisafull af nauðsynlegum fitusýrum sem læsa rakann í húðinni og viðhalda teygjanleika húðarinnar. Dregur úr sliti og örum.
Möndluolían er næringarrík olía sem inniheldur prótein, nauðsynlegar fitusýrur, E- og D-vítamín.
Kakósmjör er einnig þekktur rakagjafi sem er ríkur af andoxunarefnum og gefur húðinni gljáa.
Þrúgukjarnaolían er undursamleg með hátt hlutfall af omega-6 og E-vítamíni. Hún er létt og smýgur fljótt inn í húðina, gerir við frumur og þéttir svitaholur.
Umbúðir: Krukka með skrúfuloki, úr endurvinnanlegu áli.
Magn: 60ml.
Innihaldsefni:
Prunus dulcis (Sweet Almond Oil)
Butyrospermum Parkii (Shea Butter) Fruit,
Theobroma Cacoa (Cocoa Butter),
Vitis Vinifera (Grapeseed) Oil,
Tocopherol (Vitamin E) Oil,
Olibanum (Frankincense) Essential Oil,
Pogostemon Cablin (Patchouli) Essential Oil
*Limonene
(*Naturally occurring in Essential Oil
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug