Líkamskrem með berjum frá norðlægum slóðum

5.690 kr
Sæki umsögn...
  • Mena er netverslun með umhverfisvænar, hreinar, náttúrulegar og plastlausar vörur fyrir húð, hár og heimili

Líkamskrem með berjum frá norðlægum slóðum

5.690 kr
Sæki umsögn...

Hér er komin lúxus útgáfan af líkamssmjöri. Lífrænt ræktað shea smjör með villtum berjum frá norðurslóðum.

Eigandi og stofnandi Flow Cosmetics er ilmkjarnaolíu þerapisti vildi búa til hágæða líkamskrem með eingöngu bestu fáanlegu villtu hráefnum norðursins eins og bláberjum, hindberjum, jarðarberjum og týtuberjum (olíur af fræjunum) sem sameina krafta sína við bestu fáanlegu (therapeutic) ilmkjarnaolíur og jurtaolíur (shea, argan, kókos, sólblóma). Útkoman er djúpvirkandi og nærandi líkamskrem sérstaklega hannað fyrir þroskaða húð.

Virkar ilmkjarnaolíurna í líkamskreminu róa taugar, minnka stress og jafnvel bæta svefn.

Hvernig á að nota kremið:
Má nota á allan líkamann, einnig andlit, hendur og fætur. Berðu kremið á allan líkamann eftir bað eða sturtu þegar húðin er enn rök sem mun auka áhrifin og kremið smýgur enn betur inn í húðina.

Líkamskremið er úr 100% náttúrulegum hráefnum. Vegan.

Stærð: 100 ml
Kemur í endurvinnanlegri glerkrukku með endurvinnanlegu álloki.

Innihaldsefni:
Shea smjör*, argan olía*, bláberjafræja ilmkjarnaolía*, týtuberjafræja ilmkjarnaolía*, jarðarberjafræ ilmkjarnaolía, hindberjafræ ilmkjarnaolía, jarðarberjaþykkni*, sólblómaolía, rósmarínlauf þykkni*, sandalviðar ilmkjarnaolía, neroli ilmkjarnaolía*, vanillu ilmkjarnaolía*, kókosþykkni. Limonene**, Farnesol**, Geraniol**.

* Vottað lífrænt ræktað hráefni
** Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug