Oils of Heaven

Lífræn hamp andlitsolía 5 ml

Náttúruleg, lífræn og hrein andlitsolía frá Oils of Heaven.

Lífræna hampolían frá Oils of Heaven er kaldpressuð úr hampfræinu til að varðveita hámark góðra innihaldsefna.
Hampurinn er náttúrulega ríkur í nauðsynlegum fitusýrum, omega 6 og omega 3, en er með mjög lágt comedogenic gildi, sem gerir olíuna hentuga fyrir allar húðgerðir og þar á meðal mjög góð fyrir olíuríka húð, bólótta húð og unglingabólur.

Innihaldsefni: 100% cannabis sativa fræolía
Magn: 5 ml - prufustærð.