Klæny

Klæny - Uppþvottavélatöflur 40stk

Uppþvottavélatöflurnar frá Klæny eru fyrir umhverfisvæn þrif á leirtauinu þínu, ekki í höndunum, heldur í uppþvottavélinni. Töflurnar eru áhrifaríka gegn matarleifum og fitu en um leið mildar fyrir umhverfið vegna "low wastewater load" og eru endurvinnanlegum og sjálfbærum umbúðum.

Uppþvottavélatöflurnar eru:

  • Pakkaðar án vatnsleysanlegrar plastfilmu
  • Lífbrjótanlegar
  • Án dýra innihaldsefna (eru vegan)
  • Framleiddar í Þýskalandi
  • Auk þess eru þær vottaðar með NORDIC SWAN ECOLABEL og pakkað í öskju úr endurunnum og endurvinnanlegum pappír. Auðvitað án plasthúðar!