Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Með skeggolíunni frá J&L Naturals verður skeggið viðráðanlegra, mýkra og fyllra.
Eingöngu úr náttúrulegum innihaldsefnum sem gefa skegginu nægilegt magn af raka og næringu til að ljóma af heilbrigði.
Notkun: Hristu vel og settu 3-5 dropa í hendurnar og berðu varlega í skeggið með hreyfingu niður á við.
Hvert glas af skeggolíu dugir í 2-4 mánuði, fer eftir notkun.
Skeggolían er vegan. Geymið á þurrum og köldum stað í allt að 12 mánuði eftir opnun.
Magn: 30ml
Umbúðir: Gler, bambus, kreistan á pípettu úr plasti.
Kemur í tveimur ilmum:
Naked: án ilms
Cedarwood & Tea Tree ilmkjarnaolíur
Innihaldsefni:
Coconut MCT Oil, Sweet Almond Oil, Jojoba Oil, Organic Argan Oil
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.