Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Shine andlitskremið frá J&L Naturals er til að boosta upp húðina, birta upp og draga úr bólgum.
Eingöngu náttúruleg og hrein innihaldsefni sem leysa upp umfram olíu og koma jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar. Hjálpar til við að fyrirbyggja bólumyndun og útbrot og er græðandi. Eru einnig með mikla andoxandi og bólgueyðandi sem og sveppa-, og bakteríudrepandi eiginleika og vernda húðina fyrir áhrifum umhverfis og mengunar.
Notkun:
Berðu þunnt lag á raka húð og nuddaðu kreminu létt og vel inn í húðina. Gott er að bera kremið á húðina 1-2 á dag eða oftar eftir þörfum.
Geymist á þurrum og köldum stað í 12 mánuði eftir opnun.
Umbúðir: Pappi. Einfaldlega settur beint í endurvinnslutunnuna þegar kremið klárast!
Magn: 45ml
Ingredients:
Shea Butter, Sweet Almond Oil, Grapeseed Oil, Candelilla Wax, Extra Virgin Olive Oil, Papaya Seed Oil, Organic Argan Oil, Lavender Essential Oil, Rose Geranium Essential Oil
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.